Nýja Testamentið

Hinir einu og sönnu Testament senda frá sér nýja plötu í lok apríl á næsta ári. Platan hefur fengið nafnið “The Formation Of Damnation”. Í hljómsveitinni þetta árið eru þeir Chuck Billy (söngur öskur og það allt), Alex Skolnick og Eric Peterson sjá um hetjutóna gítaranna, and Greg Christian á bassa, og hinn fjölhæfi trymbill Paul Bostaph sér um það eina sem hann er þekktur fyrir. . Það er Nuclear Blast Records sem gefur út efni sveitainnar og var það meistari Andy Sneap sem pródúsaði efnið í þetta sinn.

Skildu eftir svar