Ný breiðskífa frá The Acacia Strain

Hljómsveitin The Acacia Strain stefnir að nýrri breiðskífu núna í byrjun októbersmánaðar (nánartiltekið 9. október). Platan sem hér um ræðir hefur fengið nafnið “Death Is The Only Mortal“ og verður gefin út af Rise Records, en gítarleikari sveitarinnar Daniel Laskiewicz sá um pródúseringu á gripnum þetta árið.

Skildu eftir svar