Norðurjarinn

Skurk

Hvar? Gamli Gaukur
Hvenær? 2014-11-22
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 20

 

Tónleikar með Hljómsveitinni Skurk
Húsið opnar kl 20:00
Tónleikar hefjast kl 21:00
Inngangseyrir: 1000 íslenskar krónur
Skurk Gaf út fyrr á þessu ári hljómdiskinn Final Gift og loksinn eru þeir að koma til stórborgarinnar til að rokka lýðinn. Skurk hefur ekki setið með hendur í skauti í sumar en í Nóvember mun Skurk hefja upptökur á næsta hljómdisk sinn sem er áætlaður í útgáfu í Maí/Júní. Því má alveg reikna með því að bandið frumflytti einn eða tvo málmslagara 22 nóvember á Gauknum.

Event:  https://www.google.is/?gws_rd=cr&ei=dj9zU4e-HOWyywPl-oKgCw
Miðasala: