Nomad Stones gefa út efni

Bandaríska hljómsveitin Nomad Stones sendi nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu, en í skífunni eru Adam McGrath (Cave In/Zozobra), JR Conners (Cave In/Zozobra og áður með Doomriders) og Erik Szyska. Plata sveitarinnar er gefin út af Brutal Panda Records sem meðal annars hefur gefið ut efni með Ramming Speed, Whores, Zozobra ofl. Hægt er að hlusta og kaupa plötu sveitarinnar á Bandcamp heimasíðu sveitarinnar: nomadstones.bandcamp.com

Skildu eftir svar