Nightrage

Nightrage eru bókaðir á hljómleika London sem upphitunarband fyrir Arch enemy í desember (ásamt the Haunted og Dark tranquillity). Þeir eru nú orðnir þrír Grikkirnir í bandinu því nú hefur nýr trommari bæst við. Einnig er nýr bassaleikari kominn. Ný plata(með 13 lögum) er í smíðum hjá þeim og Fredrik Nordström og ber heitið Descent Into Chaos og kemur hún út 21. mars á næsta ári
Line-öppið á henni er sem hér segir:
Tompa (Ex-At The Gates, The Great Deceiver): Öskur
Marios (Ex-Exhumation): Gítar
Gus (Ex-Dream Evil, Firewind): Gítar
Henric (Cipher System): Bassi
Fotis (Ex-Septic Flesh): Trommur

Skildu eftir svar