NIGHTMARER með nýtt lag af tilvoanndi breiðskífu!

Hljómsveitin NIGHTMARER, sem inniheldur John Collett (Success Will Write Apocalypse Across the Sky, Dehumanized, ex-Gigan) og þá  Paul Seidelsem og Simon Hawemann (sem báðir voru í hljómsveitinni War from a Harlots Mouth), sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Cacophony of Terror 23. mars næstkomandi. Þú sem lesandi harðkjarna þarft ekki að örvænta, því að núþegar er hægt að hlusta á nýtt lag af umræddri skífu við lagið “Skinner” (sem hlusta má á hér að neðan)

Hljómsveitin hafði eftirfarandi hluti um þetta lag (og plötuna í heild sinni að segja):

“Our premiere track, ‘Skinner’ is the first song that we wrote for this album and it offers a mere glimpse into the abyss which is ‘Cacophony of Terror’. This record tells a story of paranoia and self-destruction with no light at the end of the tunnel. ‘Skinner’ weighs heavy in bleak hopelessness, but it’s only a prelude of things far worse to come…”

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *