Dordingull Podcast - itunesAlla fimmtudaga frá klukkan 23:00

Tónleikar á næstunni:

Norđurjarinn
22. nóvember 2014 (laugardagur)
Tónleikar međ Hljómsveitinni Skurk Húsiđ opnar kl 20:00 Tónleikar hefjast kl 21:00 Inngangseyrir: ... [meira]

Skurk


Fróðleikur
Josh Freese
Josh Freese, Trommuleikari hljómsveitarinnar Vandals er mörgum ţekktur, enda hefur ţessi drengur komiđ víđa viđ. Međal hljósveita em hann hefur trommađ međ eru eftirfarandi: A Perfect Circle, Abandoned Pools, All Day, Bic Runga, Bob and Mark Mothersbaugh, Boxing Gandhis, Chris Cornell, Cinematic, Crumb, Crumb, Danny Elfman, DEVO, Dweezil Zappa, Emm Gryner, F.Y.P., Flying Traps, Gordon, Guns n' Roses, Hayden, Hoku, Infectious Grooves, Jamie Blake, John Doe, Josh Freese (sóló efni), Juliana Hatfield, Lazlo Bane, Lazlo Bane, Leona Ness, Magnapop, Mary Lou Lord, Mary Lou Lord, Maypole, Meredith Brooks, Mike Ness, Nash Kato, New Radicals, Palo Alto, Paul Westerberg, Paul Westerberg, Paul Westerberg, Poe, Possum Dixon, Princess, Rickie Lee Jones, Rob Zombie, School Of Fish, , Shawn Mullins, Suicidal Tendencies, Taxi Ride, Tender Fury, The Daredevils, The Indigo Girls, The Vandals, The Wailing Souls, Thermadore, Tracy Bonham, Wayne Kraemer og Xtra
...[Lesiđ nánar]
RSS - Fréttir

< Fyrri Næsta >

4. mars 2012 sun. | Valli
Myndir: WMB 2012
Myndir frá Wacken Metal battle á íslandi (Nánar tiltekiđ á Nasa) frá ţví laugardagskvöldiđ 3. mars. Upphitun kvöldsins var í bođi BASTARD en svo var komiđ ađ hljómsveitunum MEMOIR, MOLDUN, ANGIST, GONE POSTAL, GRUESOME GLORY og BLOOD FUED. Á međan dómarar fóru yfir atkvćđin sín spilađi hljómsveitin ATRUM, en kvöldin lauk svo međ hljómsveitinni SÓLSTÖFUM. Sigurvegarar keppninnar á íslandi fyrir áriđ 2012 voru GONE POSTAL. Hér ađ neđan má sjá tengingar yfir á myndir kvöldsins.
Bastard Wacken Metal Battle 2012

Wacken Metal Battle 2012 Wacken Metal Battle 2012

Blood Feud Wacken Metal Battle 2012

Wacken Metal Battle 2012 Wacken Metal Battle 2012

hardkjarni.com

Twitter