Narthraal – Baptized in Blood

Íslenska dauðarokksveitin Narthraal sendi í dag frá sér nýtt lag að nafni Baptized in Blood, en lagið má finna með texta á youtube frá og með deginum í dag, en einnig er hægt að hlusta á lagið útfrá heimasíðunni bandcamp.

Áðurfyrr hefur sveitin meðal annars gefi út tvær smáplötur og eina stóra plötu:
2014 – Blood Citadel (EP)
2016 – Chainsaw Killing Spree (EP)
2017 – Screaming From the Grave

Skildu eftir svar