Muck – Innlit og viðtal

Um miðjan mars mánuð (2014) skrapp dordingull á æfingu með hljómsveitinni Muck, spjallað var við sveitina um komandi útgáfur, framtíðina og tónlistina almennt:

Muck eru gestir dordinguls í kvöld á rás 2 (milli klukkan 21 og 22) – og einnig í hlaðvarpsútgáfu þáttarins sem er vel meira en 2 klukkutímar að lengd!

Leave a Reply