Mondo Generator

Hljómsveitin Mondo Generator er sögð hafa tekið upp nýtt efni nýlega ásamt Gene Trautmann (Sem áður hefur unnið Queens of the stone age). Von er á því að Mondo Generator fari í tónleikaferðalag ásamt hljómsveitinni MC5 (sem er nýlega komin saman aftur). Frontmaður sveitarinnar Nick Oliveri er einnig byrjaður að vinna að sólóefni fyrir sína fyrstu sólóplötu.

Leave a Reply