Momentum á samning

Þungarokksproggaranir í hljómsveitinni Momentum hafa skrifað undir útgáfusamning við Dark Essence Records í noregi, en útgáfa þessi gefur meðal annars út efni með hljómsveitum á borð við Aeternus, Galar, Hades Almighty, Helheim, Krakow og Taake. Ekki er enn komið á hreint hvenær von er á útgáfu sveitarinnar, en þangað til getum við hlustað á Freak is Alive af umræddri plötu:

Skildu eftir svar