Mogwai með nýja plötu í september, nýtt lag á netið

Skoska hljómsveitin Mogwai sendir frá sér nýja breiðskífyu 1. september næstkomandi, en seinast sendi sveitin frá sér plötuna Rave Tapes árið 2014. Nýja platan hefur fengið nafnið Every Country’s Sun og verður gefin út af Rock Action/Temporary Residence Ltd útgáfunum. Sveitin fékk Dave Fridmann (Baroness, The Flaming Lips, Mercury Rev) til að pródúsera plötuna, og mun gripurinn innihalda eftirfarandi lög:

Lagalisti plötunnar:
1. Coolverine
2. Party In The Dark
3. Brain Sweeties
4. Crossing The Road Material
5. aka 47
6. 20 Size
7. 1000 Foot Face
8. Don’t Believe The Fife
9. Battered At The Scramble
10. Old Poisons
11. Every Country’s Sun

Lagalisti 12″ viðhafnar (delux) útgáfu:
1. Acoustic Wash Demo Rough Mix
2. Baritone 2 Demo Rough Mix
3. Bass Tuned To C Demo Rough Mix
4. Bends Demo Rough Mix
5. Frez Demo Rough Mix
6. Ludicrous Ripper Demo Rough Mix

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *