Mínus

Nýlegt myndband með hljómsveitinni Mínus sem tekið var upp á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra er nú komið á netið. Lagið sem í myndbandinu ber nafnið “Cradlesong” og verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar KOL. Myndbandið er hægt að skoða hér að neðan:

Mínus “Cradlesong” Music Video (Live @ Iceland Airwaves ’10) from Bowen Staines on Vimeo.

Leave a Reply