Ministry með nýja plötu!

Gömlu kallarnir í hljómsveitinni Ministry eru víst ekki dauðir úr öllum æðum þar sem þeir eru að vinna að nýrri breiðskífu sem fengið hefur nafnið Relapse. Upptökur hófust 1. september á þessu ári ásamt upptökumanninum Sammy D’Ambruoso . Von er á því þessi nýja breiðskífa verði gefin út 30. mars á næsta ári af 13th Planet ´tgáfunni sem er í eigu Al Jourgensen.

Hægt er að fylgjast með gerð plötunnar á youtube og hér á neðan má sjá fjórða þáttinn í þessarri seríu,

Skildu eftir svar