Meira af Wacken 2005

Overkill, Axel Rudi Pell og Edguy eru þau bönd sem eru nýbúin að staðfesta komu sína á metalhátíðina Wacken í Þýskalandi, sem fer fram dagana 4-6. ágúst.

Auk ofangreindra hljómsveita sem hafa staðfest komu sína má nefna Nightwish, Accept, Sinner, Marduk, Ensiferum, Illdisposed, Endstille, Turisas & Mercenary. Fleiri bönd verða staðfest síðar.

Fylgist því vel með á www.wacken.com

Skildu eftir svar