Meðlimir AFI stofna Straight Edge band

Söngvari (Davey Havok) og gítarleikari (Jade Puget) hljómsveitarinnar AFI hafa stofnað saman nýtt straight edge hardcore band að nafni XTRMST. Tónlistin telst varla til hefðbundsins straight edge harðkjarna, fremur tilraunakennds industial blandaðrar pönk tónlistar. Hér að neðan má heyra í fyrsta demoi sveitarinnar:

Leave a Reply