Mastodon gefa út Cold Dark Place í september

Gítarleikari hljómsveitarinnar Mastodon, Brent Hinds, tók upp á samt félögum sínum í Mastodon upp aðra plötu á sama tíma og sveitin tók upp plötuna Once More ‘Round the Sun, en áætlunin var að gefa hana út sérstaklega sem sóló plötu. Það kemur því mörgum á óvart að sveitin hefur ákveið að nýta sér þetta afni og gefa það út sem nýja Mastadon plötun, sérstaklega ef eitthvað er að marka Instagram síðu sveitarinnar.

 

New jamZ coming soon!

A post shared by Bhinds (@bhinds) on

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *