Mastodon

Hægt er að horfa á nýtt myndband hljómsveitarinnar Mastodon við lagið Divinations á heimasíðu MTV. Myndbandið er verður fyrsta smáskífa sveitarinnar af nýju breiðskífunni Crack the Skye, en platan sjálf verður gefin út 24. mars. Myndbandið er í boði hérna fyrir neðan..

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *