Mammút kynnir Kinder Versions

Íslenska rokksveitin Mammút sendir frá sér nýja plötu að nafni Kinder Versions um miðjan júní mánuð, en seinast sendi sveitin frá sér plötuna “Komdu til mín svarta systir” árið 2013 og þar áður Karkari árið 2008 (og mammút árið 2006). Í þetta skiptið verður plata sveitarinnar á ensku og er hægt að hlusta á fyrstu smáskífuna af plötunni hér að neðan, en það er við lagið “Breathe Into Me” en platan er gefin út af Bella Union erlendis og Records Records hér heima.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *