Machine Head

Hljómsveitin Machine Head er farin að vinna að sinni næstu plötu. Seinasta plata sveitarinnar “Supercharger” fékk mjög misjafna dóma, en sveitin lofar breytingu að þessu sinni. Söngvari sveitarinnar Robb Flynn lét eftirfarandi flakka á spjallrás sveitarinnar:

“Off the top of my head, [there are about three new songs that are] not thrash-fast, but hardcore-fast — [in other words] slower. Some songs have fast parts, [but] most are mid-paced with a lot of changes. [There are] no ‘Blood For Blood’s or ‘Struck A Nerve’s, and our opinion is that those two are the benchmarks. Unless we write a song that SEVERELY BEATS those two, that type of song won’t make the final cut.”

Áður en að þessu verður mun sveitin senda frá sér tónleikaplötu sem fengið hefur nafnið “Hellalive” og verður hún gefin út 11. mars næstkomandi.

Skildu eftir svar