Kublai Khan á Gauknum á Hrekkjuvöku (31.okt)

Bandaríska harðkjarnasveitin Kublai Khan spilar hér á landi 31. október næstkomandi, en sveitin sendi nýverið frá sér plötuna NOMAD við miklar og góðar undirtektir. Það verður því gríðarlegt party 31. október (Hrekkjuvaka) í borg óttans (Reykjavík).


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *