Korn á Roadrunner

Hljómsveitin Korn hefur gert útgáfusamning við Roadrunner útgáfana, en von er á nýjundu breiðskífu sveitarinnar núna í sumar. Nýja skífan hefur fengið nafnið Korn III – Remember Who You Are og er eins og fyrstu tvær breiðskífur sveitarinnar pródúseruð af Ross Robinson. Sveitin heldur því fram að eins og í upphafi ætli sveitin að hætta tilraunastarfsemi og halda sig við hráleikann.

Skildu eftir svar