Killswitch Engage klára upptökur

Upptökum á nýrri breiðskífu hljómsveitarinnar Killswitch Engage er formlega lokið, en söngvari sveitarinnar skellti nýverið skilaboðum á internetið sem voru á þessa leið:

“DONE! Vocals for the new album are complete! I yelled my last back up yell! Soooooo Sooooo STOKED!””

Þá tekur við hljóðblöndunartímabil sem óvíst er hver mun sjá um, en það var gítarleikari sveitarinnar Adam Dutkiewicz sem hljóðblandaði plötuna þetta árið.

Leave a Reply