KID DYNAMITE reunion show!

Hardcore/BlackMetal hljómsvetin Kid Dynamite hefur ákveðið að spila á 3 reunion tónleikum. 11., 12. og 13. apríl. Hljómsveitin hætti fyrir nokkrum árum eftir að hafa gefið út 2 breiðskífur. Uppselt er á fyrstu 2 tónleikana og líklegast bráðum á þá þriðju. En ástæðan fyrir því að Kiddarinn ákvað að spila núna er að þetta eru styrktar tónleikar fyrir fólk sem fær krabbamein sjóðurinn heitir The Syrentha J. Savio Endowment.

Á tónleikunum spila kid dynamite með Strike Anywhere og jafnvel einhverjum fleirum..

Nú væri ég til í að búa í USA..

Skildu eftir svar