Kalmah aftur á kreik

Finnsku melódauðametalhausarnir í Kalmah eru komnir í stúdíó og farnir að semja efni fyrir næstu plötu. Kapparnir hafa verið fremur óvirkir að undanförnu en þetta nýja efni er að sögn þeirra besta efni þeirra til þessa. Hljómborðsleikari bandsins er hættur og því þori ég ekki að fullyrða hvort eitthvað glamur verði á plötunni.

Skildu eftir svar