Jæolasteik Kimi Records

Retron
Sudden Weather Change
Morðingjarnir
Kimono
Me, the Slumbering Napoleon

Hvar? Sódóma
Hvenær? 2009-12-12
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 20

 

Kimi Records fagna góðu útgáfuári á Sódóma þann 12. desember. Þar munu öll böndin sem Kimi Records hefur unnið með á árinu í útgáfu koma fram og spila hressandi tónlist sem á eftir að fá ykkur til að hlæja, gráta, missa heyrn (aðeins tímabundið) og sjálfsögðu dansa.

Húsið opnar kl. 21, tónleikar hefjast um 22

Uppröðun er óráðin en hér eru böndin í útgáfuröð:
Sudden Weather Change
Retrön
Me, The Slumbering Napoleon
Morðingjarnir
kimono

Plötur og bolir verða á glamúr verði og því tilvalið að detta í það og kaupa jólagjafir.

Event:  
Miðasala: