IronHawk tónleikar 9 október í R6013

Ástralska rokksveitin IronHawk spilar hér á landi á næstunni, en tónleikar sveitarinnar verða haldnir á R6013 9. október næstkomandi. Fyrir þá sem ekki þekkja til er R6013 lítill tónleikastaður í hjarta þingholtsins og þykir einn skemmtilegasti tónleikastaður landsins ( fyrir þá sem vilja einstaka tónleikaupplifun).

Hljómsveitin IronHawk spilar tónlist fyrir þá sem fíla Bathory, Inepsy, Motorhead, og/eða Amebix, en hægt er að hlusta á tóndæmi hér að neðan:

Ásamt IronHawk spila hljómsveitirnar Dead herring, Grafir og D7Y.
Allar nánari upplýsingar um tónleikana er að finna á tónleikasíðu harðkjarna:
http://www.hardkjarni.com/tonleikar/r6013-ironhawk-aus-dead-herring-grafir-d7y/

Skildu eftir svar