Iron Monkey kynna nýtt lag af 9-13

Breska þungarokksveitin Iron Monkey er komin saman aftur og sendir frá sér nýja breiðskífu 20. október næstkomandi, en skífa þessi ber nafnið 9-13. Sveitin hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið “Crown Of Electrodes” og er hægt að hlusta á lagið hér að neðan á meðan maður forpantar gripinn hér: http://bit.ly/IronMonkey

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *