Integrity með nýja plötu: frumflutningur á nýju lagi!

Harðkjarna sveitin Integrity (stofnuð 1988) sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Howling, For The Nightmare Shall Consume, en það er Relapse Records útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Í dag er hljómsveitin samansett af honum Dwid Hellion og einhverjum félögum hans, en hann er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Gera má ráð fyrir því að platan verði gefin út núma í sumar.

Á plötunni má finna eftirfarandi lög:
01. Fallen To Destroy
02. Blood Sermon
03. Hymn For The Children of the Black Flame
04. I Am The Spell
05. Die With Your Boots On
06. Serpent of the Crossroads
07. Unholy Salvation of Sabbatai Zevi
08. 7 Reece Mews
09. Burning Beneath the Devils Cross
10. String Up My Teeth
11. Howling, For The Nightmare Shall Consume
Aukalag í stafrænni & viðhafnar vínil útgáfu:
12. Viselle De Drac
13. Entartete Kunst
14. Deathly Fighter
15. The Perfect Silence

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *