Hlustaðu á nýju All Out War plötuna í heild sinni!

Bandaríska harðkjarnasveitin All Out War sendir frá sér plötuna “Give Us Extinction” 11. ágúst næstkomandi, en það er Organized Crime útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar.

Á plötunni er meðal annars að finna lagið Cybergod, sem er upprunalega eftir hljómsveitina Nausea og var gefið út á Cypergod EP plötunni árið 1991, en í laginu syngur Emily Muscara úr hljómsveitinni Straphangers. (í hljómsveitinni Nausea var að finna Roy Mayorga, sem meðal annars er þekktur fyrir að vera í Soulfly og Stone Sour)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *