HELMET

Ný breiðskífa er væntanleg frá hljómsveitinni Helmet í september mánuði. Þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar í 4 ár, en árið 2006 sendi sveitin frá sér plötuna Monochrome, við ágætis viðtökur. Hægt er að hlusta á sýnishorn af nýju skífunni, sem fengið hefur nafnið Seeing eye dog, á heimasíðunni thenewreview í viðbót við plötudóm um plötuna sjálfa. Hér að neðan má sjá netslóðina á umfjöllunina:
http://thenewreview.net/reviews/helmet-seeing-eye-dog/

Skildu eftir svar