The Heavy Experience í Havarí

The Heavy Experience

Hvar? Annað
Hvenær? 2010-12-22
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

THE HEAVY EXPERIENCE ætla að leika nokkur lög í HAVARÍ miðvikudagskvöldið 22. desember kl. 20:00. Tilefnið er ærið en út er komin 10″ stuttskífa samnefnd hljómsveitinni. Platan fæst einmitt í Havarí.

Rokksveitin The Heavy Experience hefur sent frá sér tíu tommu stuttskífu samnefnda sveitinni á vegum útgáfufélagsins Kimi Records. Platan inniheldur lögin Bad Temper, Bloody Sun og Morningstone og má lýsa tónlistin sem þungri og tilraunakenndri rokktónlist undir áhrifum frá EARTH, Black Sabbath, Ennio Morricone og John Coltrane. The Heavy Experience stefnir á að taka upp og gefa út breiðskífu á árinu 2011 en það þykir nokkuð ljóst að hljómsveitin á framtíðina fyrir sér.

Það er opið til 22 í Havarí!

//////////////////////////

Icelandi heavyweight rockers of THE HEAVY EXPERIENCE will perform a few songs in HAVARÍ on wednesday evening December 22nd at 20:00. They just released a self titled 10″ EP on Kimi Records.

The Heavy Experience sound can be described as Heavy experimental drone rock under influence from EARTH, Black Sabbath, Ennio Morricone og John Coltrane. Don’t miss out on great event in these last few days before christmas.

It’s open till 22:00 in Havarí!

Event:  
Miðasala: