Will Haven

Nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar Will Haven, Voir Dire, verður gefin út á vínil í lok janúar á næsta ári. Útgáfan sem sér um vínilinn heitir Holy Roar Records og er áætlunin að gefa hana út í þremur útgáfum, þar á meðal delux pakningu í viðbót við litaðann vínil.

Skildu eftir svar