Hatesphere í nýju helvíti

Danska hljómsveitin Hatesphere sendir frá sér nýja breiðksífu 20. nóvember næstkomandi að nafni New Hell. Platan var tekin upp hjá og af Tue Madsen í Antfarm hljóðverinu. Það er Massacre Records útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar, en hægt er að hlusta á smá sýnishorn af þessarri nýju plötu í myndbandinu hér að neðan:

Leave a Reply