Haste og Himsa

Hljómsveitirnar Haste og Himsa ætla að skella sér í tónleikaferðalag saman. Báðar hljómsveitirnar eru að fara gefa út disk á næstunni og má búast við að tónleikaferðalag þeirra hefjist eftir að plöturnar eru komar í búðir, en það verður væntanlega í júlí mánuði. Nýja Himsa platan hefur fengið nafnið “Courting Tragedy And Disaster” og er væntanlega 17. júní, á meðan Haste platan heitir The Mercury Lift” og verður gefin út 1. júlí.

Skildu eftir svar