Hasshausar

Hljómsveitin High On Fire hafa skrifað undir útgáfusamning við Koch Records. Fyrrum útgáfa sveitarinnar ætlar sér að gefa út tónleikaupptökur með sveitinni í byrjun næsta árs að nafni:”Live From The Relapse Contamination Festival”, en á disknum verður að finna 8 lög, þar á meðal ábreiðu af Venom slagaranum “Witching hour”.

Skildu eftir svar