Hardcore – Punk – Acoustic

I Adapt
We Painted The Walls
The Best Hardcoreband in the World
Salt Union
STF
The Oak Soceity

Hvar? 
Hvenær? 2005-12-29
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Kaffi Hljómalind fimmtudaginn 29. desember verða heljarinnar Pönktónleikar með acoustic böndum inn á milli. Eflaust seinasta tækifærið til að mosha af sér rassgatið á því herrans ári 2005

Það er ekkert aldurstakmark á þetta og aðgangseyrir er enginn.

Kaffi Hljómalind, Laugavegi 21

Event:  
Miðasala: