HAM – “Þú lýgur” komið á netið

Hljómsveitin HAM skellti í dag laginu “Þú Lýgur” á netið, en lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar. Hljómsveitin mun á næstunni koma fram á tónleikum hljómsveitarinnar RAMMSTEIN. Tónleikar Rammstein verða haldnir núna á laugardaginn og opnar húsið klukkan 18:00 en hljómsveitin HAM byrjar að spila fyrir gesti á aglinu 19:30 og spilar að sögn tónleikahaldara í 45 mín. Hægt er að lesa frétt vísis (visir.is) um hljómsveitina HAM.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *