Guð hann myndi gráta – Útgáfutónleikar

Fimmtudaginn 29. september heldur hljómsveitin Saktmóðigur útgáfutónleika vegna plötunnar Guð hann myndi gráta sem kom út í júlí sl. Tónleikarnir fara fram á nýendurreistum Gauk á Stöng (áður Sódóma) og hefjast stundvíslega kl. 22:30. Auk Saktmóðigur koma fram á tónleikunum Otto Katz Orchestra, Dys og Jakob Veigar.

Skildu eftir svar