Great Falls – A Sense Of Rest

Hljómsveitin Great Falls frá Seattle í Bandaríkjunum sendir frá sér plötuna A Sense Of Rest í lok ársins (nánar tiltekið 21. desember). Í sveitinni erum fyrrum meðilir hljómsveita á borð við Undertow, Nineironspitfire, Kiss It Goodbye, Playing Enemy og Jesu. Meðal útgáfa á þessu nýja efni sveitarinnar er franska útgáfan Throatruiner Records, en aðrar útgáfur eins og Corpse Flower records sjá einnig útgáfur á öðrum svæðum í heiminum.

Lagalisti plötunnar:

  1. The Accelerationist
  2. Not-For-Sale Bodies
  3. Kettle Logic
  4. We Speak In Lowercase
  5. Thousands Every Hour
  6. Baldessari Height
  7. I Go To Glory
  8. Scratched Off The Canvas

Skildu eftir svar