Godflesh gefa út Post Self í nóvember

Enska iðnaðarmetal sveitin Godflesh sendir frá sér nýja plötu 17. nóvember næstkomandi, en sveitin sendi frá seinast frá sér plötuna A World Lit Only by Fire árið 2014. Nýja platan hefur fengið nafnið “Post Self” og er áttunda breiðskífa sveitarinnar, en fyrs sendi sveitin frá sér plötuna Streetcleaner árið 1989. Hér að neðan má heyra fyrsta lagið af plötunni:

Lagalisti plötunnar:
1. Post Self
2. Parasite
3. No Body
4. Mirror of Finite Light
5. Be God
6. The Cyclic End
7. Pre Self
8. Mortality Sorrow
9. In Your Shadow
10. The Infinite End

Skildu eftir svar