God Forbid orðin kvartet?

Óstaðfestar fréttir herma að God Forbid hafi spilað þónokkra tónleika á yfirstandandi tónleikaferðalagi sveitarinnar sem kvartett, þar sem gítarleikarinn Dallas Coyle er víst bara heima hjá sér.

Ekkert hefur þó verið staðfest enn, en þó er söngvarinn Byron Davis sagður hafa tilkynnt á tónleikum í Little RockCoyle hafi bara ekki treyst sér í tónleikaferðalag eftir að sveitin kom frá Evrópu.

Skildu eftir svar