Ghost Aircraft

Ný íslensk hljómsveit hefur lítið dagsins ljós að nafni Ghost Aircraft. Hljómsveitin samstendur af fyrrum meðlimum hljómsveitarinnar Veru. Söngvari og gítarleikari sveitarinnar, Eiður Steindórsson, var áður í hljómsveitunum Snafu og Future Future, á meðan bassaleikari sveitarinnar vann áður að sólóverkefni í viðbót við aðrar minni sveitir.

Hljómsveitin er unnin úr rótum hljómsveitarinnar Veru í viðbót við trommu leikarann Andra sem áður var í hljómsveitinni Shogun og er einnig meðlimur hljómsveitarinnar For a minor reflection. Til að kynnast sveitinni nánar er hægt að hlusta á efni sveitarinnar á eftirfarandi myspace síðu: http://www.myspace.com/ghostaircraft

Skildu eftir svar