Future Usses kynna nýtt efni

Hljómsveitin Future Usses sem innheldur þá Sacha Dunable (söngvari og gítarleikari Intronaut), Derek Donley (áður í Bereft) og Dan Wilburn (áður í Mouth Of The Architect), setti nýverið demo upptökur af laginu What Is Anything, en lagið er gott dæmi um hvernig efni sveitin spilar. Von er á nýrri plötu frá sveitinni, en hún verður hljóðblönduð af Kurt Ballou í september mánuði, en sveitin hefur þegar lokið upptökum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *