Full of hell kynna nýtt lag með Aaron Turner (fyrrum söngvara ISIS)

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Full of Hell senda frá sér nýja plötu að nafni “Trumpeting Ecstasy” 5. maí næstkomandi, en á plötunni verður að finna 11 lög og gesti á borð við Aaron Turner (Sumac og ISIS), Nate Newton (Converge), Andrew Nolan (The Endless Blockade) og Nicole Dollanganger. Nýverið skellti hljómsveitin laginu Crawling Back To God á netið en í því lagi má heyra í Íslandsvininum Aaron Turner (sem áður söng með ISIS og nú Sumac (ofl)) og er hægt að hlusta á lagið hér að neðan

Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
1) Deluminate
2) Branches of Yew
3) Bound Sphinx
4) The Cosmic Vein
5) Digital Prison
6) Crawling Back to God
7) Fractured Quartz
8) Gnawed Flesh
9) Ashen Mesh
10) Trumpeting Ecstasy
11) At the Cauldron’s Bottom

Skildu eftir svar