Down – frumflutningur á nýju efni

Ofurhljómsveitin Down stefnir á útáfu á nýrri þröngskífu í maí mánuði, en skífa þessi hefur fengið nafnið “Down IV – Part Two” og er hún framhald af fjólubláu þröngskífu sveitarinnar. Heimasíðan stereogum.com skellti nýverið laginu “We Knew Him Well” sem finna má á umtalaðri útgáfu, en hægt er að hlusta á lagið umræddri síðu og hér að neðan:

Leave a Reply