Fjölbreytt þungarokk á Gauknum

Angist
Moldun
Momentum

Hvar? Gaukur á stöng
Hvenær? 2011-10-01
Klukkan? 22:30:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 18

 

Laugardaginn 1. október ætla hljómsveitirnar Angist, Moldun og Momentum að hefja sameiginlega tónleikaför sína til Frakklands á Gauk á Stöng.

4-10 október fara sveitirnar saman til Frakklands og spila þar á 5 tónleikum ásamt því að taka þátt í ráðstefnu um jaðartónlist. Þar munu sveitirnar kynna sig sem og þungarokkssenuna á Íslandi.

Tónleikarnir verða tvöfaldir til þess að gefa öllum aldurshópum tækifæri á að bera sveitirnar augum og eyrum.

Kl 19:00 hefjast tónleikar fyrir alla aldurshópa og seinna um kvöldið eða kl 23:30 verður 18 ára aldurstakmark.

ATH að sveitir byrja að spila á auglýstum tíma.

Miðaverð er 1000 kr.

Tímaplan er eftirfarandi

Fyrri tónleikar, ekkert aldurstakmark

20:55 Angist
19:50 Moldun
19:00 Momentum
18:30 Hús opnar

Seinni tónleikar, 18+

01:25 Momentum
00:20 Moldun
23:30 Angist
22:30 Hús opnar

http://www.facebook.com/momentumiceland
http://www.facebook.com/pages/Angist/106099969432004
http://www.facebook.com/Moldun

October 1st. The bands Angist, Moldun & Momentum will kick off their joint tour around France that takes place between the 4th & 10th of October. The touring party will also be present at La Jimi, a conference/music messe, for the independent music biz. There, the Icelandic party will have a booth to represent Iceland and promote the country and its music. The newly resurrected legendary venue Gaukur á Stöng will be the place for this and the bands play two gigs in one day, the first one an all-ages gig and the second one with an age limit.

Here’s all the info:

Date: 1. October 2011
Venue: Gaukur á Stöng.
Tickets: 1.000 (each gig)

First gig: Doors 18:30 – Starts 19:00 – All Ages
20:55 Angist
19:50 Moldun
19:00 Momentum

Second gig: Doors 22:30 – Starts 23:30 – 18+
01:25 Momentum
00:20 Moldun
23:30 Angist

http://www.facebook.com/momentumiceland
http://www.facebook.com/pages/Angist/106099969432004
http://www.facebook.com/Moldun

Event:  http://www.facebook.com/event.php?eid=118778338225412
Miðasala: