Fireburn kynna efni (meðlimir Nails, Ex-Bad Brains, Danzig, Warzone ofl.)

Hljómsveitin Fireburn hefur gert samning við Closed Casket Activities útgáfuna og mun senda frá sér 12″ EP plötu að nafni “Don’t Stop The Youth” á næstu mánuðum. Í hljómsveitinni, sem spilar harðkjarna pönk (með áherslu á pönk), er að finna þá Todd Jones (Nails, ex-Terror). Israel Joseph I (ex-Bad Brains), Nick Townsend (Deadbeat, Knife Fight) og Todd Youth (ex-Warzone, Danzig, Murphy’s Law).

Lagalisti plötunnar:
1-Suspect
2-Break It Down
3-Let This Be
4-Jah Jah Children
5-Jah Dub (Vinyl exclusive remix by The Scientist)

Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á youtube og ótrúlegt en satt hér að neðan:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *