Exhumed með nýtt lag og nýja plötu

Bandaríska dauðarokksvandið Exhumed sendir frá sér nýja plötu að nafni Death Revenge föstudaginn 13. október. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar með Bassaleikaranum Ross Sewage síðan árið 1998 (platan Gore Metal), en hann hætti í hljómsveitinni árið 1999, en gekk aftur í bandið 2015.

Platan er svokölluð þemaplata og er umfjöllurnarefni plötunnar 16 morð sem framin á 10 mánaða tímabili árið 1828 í Edinborg í Skotlandi, eða hin svokölluðu “The Burke and Hare” morðin.

The Burke and Hare murders were a series of 16 murders committed over a period of about ten months in 1828 in Edinburgh, Scotland. The killings were undertaken by William Burke and William Hare, who sold the corpses to Doctor Robert Knox for dissection at his anatomy lectures.

Hljómsveitin hefur skellt laginu “Defenders of the Grave” á netið:

One comment

Skildu eftir svar