Er þér alvara?

Hljómsveitin Dead to fall skellti nýlega fimmta myndbandinu af “Staying In The Fade” myndbanda seríunni á netið. Í þessarri myndbandaseríu heldur hljómsveitin áfram að sýna frá upptökum á nýju plötunni “Are You Serious?” sem er pródúseruð af Brian McTernan (The Bled, Snapcase) og Mike Schleibaum (gítarleikara Darkest Hour). Platan er væntanleg í búðir 19. febrúar og er það Victory útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar.

Skildu eftir svar